Nov 12 2009

This post is also available in: English

Velkomin!

Velkomin á vefsíðu Saving Iceland! Ef þú ert hér í fyrsta skipti lestu þá um Alþjóðleg mótmæli Saving Iceland og Um Saving Iceland og lestu nýjustu fréttirnar hér að neðan. Íslandi ógnað sýnir öræfin sem við verðum að vernda fyrir græðgi ál- og orkufyrirtækjanna, sem starfa markvisst að því að eyðileggja íslenska náttúru með orkuframleiðslu fyrir stóriðju. Horfðu á myndbönd og skoðaðu myndir frá starfi okkar síðustu árin, lestu tímarit okkar Voices of the Wilderness og skráðu þig á póstlistann okkar til að fá tilkynningar um nýtt efni á síðunni.

Leave a Reply