Nov 08 2007
1 Comment

Bitru and Hverahlíðar Power Plants Break Records in Negative Feedback

Hengill8

Geothermal waterfall at Klambragil in Reykjadal, Hengill area

Saving Iceland
8 November 2007

A new national record in criticizing a power plant has been set.

Following negative reports from environmental engineers, objections to the Bitru and Hverahlíð geothermal power plant expansion have grown to over 678. Residents, scientists and town authorities are concerned with how close the power plant is planned to be to the town of Hveragerði. They are also afraid that it will harm future tourism, and obstruct land for outdoor activities.

Also, there have been complaints about the sulphur dioxide pollution, and sound pollution of the Hellisheiði geothermal plant. Since the Hellisheidi plant was commissioned metal objects around the capital have been turning black because of the sulphur pollution. Scientists have calculated that if the additional geothermal power plants in the Hengill region will be completed the resulting pollution will amount to that of a large aluminium smelter.

Þóroddur Friðriks Þóroddsson, with the environmental field of Skipulagsstofnun (National Planning Authority), claims that the institution has never received so many comments because of an advertised construction, Karahnjúkar included.

Bitru power plant is scheduled to produce 135 megawatts, and Hverahlíð powerplant will produce 90 megawatts. It is scheduled to be completed by 2015.

Reykjavik Energy has already started destroying the Hengill mountain region by building Hellisheiðarvirkjun to draw energy for the enlarged Century Aluminum smelter in Hvalfjordur, and future aluminium factories in the south-west, such as in Þórlakshofn, Straumsvik or Keilisnes(Rio-Tinto/ALCAN) and a new Century smelter in Helguvik.

Saving Iceland activists blockaded the construction of Hellisheiðarvirkjun, Century´s Hvalfjordur smelter and caused a little bit of chaos at Straumsvik during the 2007 summer camp. People involved with Saving Iceland have every intention to hold more actions in these places, and they encourage others to take direct action too. We do not forget how beautiful Hengill’s hot pool sprinkled skiing mountains were. See this for a hint of what is being destroyed.

People have until midnight on Friday the 9th of November to object to the expansion. The second meeting on the construction was held with Reykjavik Energy yesterday.

See also:

Aluminium Tyrants (The Ecologist)

Blackmail by Hengill

Saving Iceland Invades Reykjavik Energy – Century’s War Crimes Revealed

Reykjavík Energy Reek with Corruption

One Response to “Bitru and Hverahlíðar Power Plants Break Records in Negative Feedback”

  1. Anonymous says:

    Oft er stutt fýlanna á milli. Þegar ein þeirra hverfur tekur önnur megnari við. Samkvæmt íslenskri hefð er fýluferillinn þannig: Í upphafi heitir hún peningalykt, tengd fátækra draumi, gráðugum en ráðvillltum. Þetta er draugur sem verður seint kveðinn niður, tengdur striti fremur en viti. Hann lifir á orðavaðli. Okkur er svo mikið mál að pissa gulli. Við öndum að og frá okkur samsettri fýlu, innri og ytri, annars vegar úr sálarlífinu, hins vegar úr atvinnulífinu. Alltaf hugfangin uns við stöndum á öndinni. Okkur liggur við köfnun í látunum en köstum öllu frá okkur vondauf í lokin. Peningalyktin færði ekki það sem óskin taldi víst, heldur skammgóðan vermi í skóinn. Flestar fýlutegundirnar eru þjóðlegar, færðar í búning grárrar slæðu yfir byggðu bóli svo varla sést til fjalla og tignarlegra jökla. Tæra loftið verður hugarburður, en hvað gerir það til ? Fyrst var bræla úr lýsisbræðslum, síðan síldarbræðslum, svo beinamjölsverksmiðjum, nú hveradaunn frá jarðorkuverum á Suðurlandi. Hvergerðingar munu fá megnið af henni sem étur upp silfurborðbúnað og slímhúðina í lungunum á þeim sem fara á Heilsuhælið. Sagan segir að fyrirrennarar nýju fýlunnar hafi sprottið af óbeisluðum dugnaði útgerðarmanna við að ganga á auðlegð hafsins, að þeir hafi brætt fiskinn í refafóður til einskis annars en að eiga nóg fyrir brennivíni. Aftur á móti er sú sem veður núna uppi, sprottin af beislun verkmenningar og tækniþekkingar. Með henni er ekki gengið á sjóinn með dragnót heldur á landið með borum. Borunaræði hefur runnið á þjóðina sem heldur að úr hverri holu stígi auðlegð með skattalækkun. Á fyrsta spretti er talað um fimm til sex holur á ári, síðan eykst talan svo ört að halda mættti að ekkert verði eftir af landinu annað en borholur uns ein verður á mann og allir nærast á gufu. Áfram, strákar, með borinn! Hvað tekur við þegar Ísland verður útborað ? Ekkert mál! Við eigum verkfræðinga á heimsmælikvarða. Nóg er handa þeim að bora á Súmötru, Borneó og Jövu. Farið þar að dæmi forfeðranna sem numu hér land. Notið ekki kvígu, eins og Hjörleifur, heldur forsetann í taumi. Notið ekki uxa, eins og Ingólfur, heldur lausbeislaðan Össur, og helgið ykkur þannig heiminn. Látið svo útrásarleiðtogana vera á beit í frumskógabeltinu meðan þið standið við borinn á jarðhitasvæðunum. Heimurinn bíður !

    Guðbergur Bergsson
    DV

Náttúruvaktin