Jul 26 2007
3 Comments

Saving Iceland Blockades Hellisheidi Power Station

RAX - HellisheidarvirkjunSaving Iceland blockaded two roads to Hellisheidi Power Station at 7am this morning. The activists locked on to different vehicles and one climbed a crane on the worksite and unfurled a gigantic banner: “STOP PRODUCING ENERGY FOR WEAPONS”


3 Responses to “Saving Iceland Blockades Hellisheidi Power Station”

 1. Anonymous says:

  Orkuveitan varð sér til ævarandi skammar með Hellisheiðarvirkjun. Gríðarlegar skemmdir hafa verið gerðar á landslagi við Kolviðarhól, í Hellisskarði, á Skarðsmýrarfjalli og víðar. Þarna hlykkjast risastórar gufuleiðslur í óskiljanlegum hlykkjum út um allar jarðir.

  Eitt fallegasta útivistarsvæði á landinu hefur verið eyðilagt. Þannig hefði ekki þurft að fara ef stjórnendur Orkuveitunnar hefðu haft einhvern skilning eða tilfinningar fyrir landinu. Þetta er ömuleg sjón.

  Eflaust var vonlaust að koma í veg fyrir virkjunina sem slíka. Hins vegar áttu þau stjórnvöld sem að þessum málum komu að gera þær kröfur að gufuleiðslan væri lögð í jörðu og vegaframkvæmdum haldið í algjöru lágmarki. Tæknin er slík að ekki hefði þurft að vaða með vegi og tæki upp á fjöll.

  Ég hef heimildir fyrir því að Orkuveitan ætlar sér næst að fara inn í Innstadal í Hengli og bora þar að minnsta kosti eina holu. Þegar það gerist er ég alveg tilbúinn til þess að mótmæla harðlega á vettvangi. Innstidalur á að vera lokaður fyrir umferð vélknúinna farartækja.

  Sigurður Sigurðarson
  http://sigsig.blog.is/blog/sigsig/entry/271031/

 2. Anonymous says:

  **** me, you guys are really letting them have it!

  Big respect and solidarity to all those out there pushing the boundaries.

  Regular, apparently well organised and well publicised actions – it couldn’t get much more impressive.

  Keep on grinding the bastards down!

  Stay strong and remember that many peoples’ thoughts are with you. You clearly have your courage in there with you but remember you have our solidarity also.

  In deepest solidarity,

  Bam Bam

  NO PASERAN!!!

 3. Anonymous says:

  Mbl.is og aðrir fjölmiðlar eiga heiður skilinn fyrir að upplýsa okkur um mótmælaðgerðir. Oft mætti fara dýpra í hlutina og skoða allar hliðar betur en nú eykst þrýstingur á ritstjórnir um að hætta fréttaflutningi af mótmælum.

  Gestur nokkur Guðjónsson fer einna fremstur í flokki þeirra sem vilja draga úr fréttaflutningi og vitað er að stjórnvöld og leppar þeirra beita nú áhrifum sínum til að hætta fréttaflutningi af mótmælum gegn mengun, virkjunum og stóriðju. Þetta er alvarlegt mál.

  Ég hef verið gagnrýndur fyrir að birta fréttatilkynningar frá Saving Iceland hér á blogginu og mun auðvitað halda því áfram enda óeðlilegt að reynt sé að þagga niður í fólki.

  Hlynur Hallson
  http://hlynurh.blog.is/blog/hlynurh/entry/271004/

Náttúruvaktin