ágú 01 2007

Saving Iceland boða blaðamannafund

Saving Iceland
1. ágúst, 2007.

Saving Iceland boða blaðamannafund á fimmtudaginn 2. ágúst kl. 14.00.

Fundurinn hefst með ávörpum fólks úr SI sem mun taka 15 mínútur auk þess sem við viljum sýna fulltrúum fjölmiðla nokkur valin myndskeið. Síðan geta fréttamenn spurt okkur spurninga að vild. Fundinum lýkur kl. 15.00.

Fundurinn mun fara fram í húsnæði Reykjavíkur Akademíunnar við Hringbraut, 4. hæð.

Náttúruvaktin