Archive for 2002

apr 08 2002

Atkvæðagreiðsla um Kárahnjúkavirkjun


Alþingi Íslendinga þann 8. apríl 2002

Frumvarp til laga um virkjun Jökulsár á Brú og Jökulsár í Fljótsdal.

Samþykkt með 44 atkvæðum gegn 9, 2 sátu hjá, 8 voru fjarstaddir.

Arnbjörg Sveinsdóttir
Árni M. Mathiesen
Ásta Möller
Bryndís Hlöðversdóttir
Einar K. Guðfinnsson Read More

feb 14 2002

‘Kárahnjúkavirkjun, sýnd veiði en ekki gefin’ eftir Grím Björnsson jarðeðlisfræðing


Ein af skýrslunum sem ríkisstjórnin vildi ekki að þingheimur fengi að sjá áður en hann gekk til atkvæðis um Kárahnjúkavirkjun. Allt var gert til þess að þagga niðri í Grími Björnssyni. Samkvæmt kröfu Landsvirkjunar sumarið 2006 svipti Orkuveita Reykjavíkur Grím Björnsson tjáningarfrelsi.

Inngangur

Undirritaður hefur fylgst nokkuð með umræðu um fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun og þau umhverfisáhrif sem henni fylgja. Strax um vorið 2001 sýndist mér að lítið færi fyrir jarðtæknilegum athugunum á þeim áhrifum sem verða af jafn þungu fargi og lónið sjálft er, auk áhrifamats á lífríki sjávar, kolefnisbindingu og fleira þar að lútandi. Read More

Náttúruvaktin