Um okkur

Við erum hreyfing fólks af fjölmörgum þjóðernum, sem ætlar ekki að standa hjá og horfa á íslensku ríkisstjórnina eyðileggja íslenska náttúru í samvinnu við erlend stórfyrirtæki. Íslenskir umhverfissinnar þurfa nauðsynlega á utanaðkomandi hjálp að halda til þess að hrekja á brott þessa alþjóðlegu ógn.

Sérstakar þakkir fyrir ljósmyndir fá Jess Hurd, Jóhann Ísberg, Robert Wallis, Jóhann Óli Hilmarsson, RAX, Haukur Snorrason, Rut Hallgrímsdóttir, Anna Fjóla Gísladóttir, Ellert Grétarsson, Siggi Geirs, Marina Imperi, Craig Thomas, Ólafur Páll Sigurðsson og fleiri.

This page has the following sub pages.

Náttúruvaktin