júl 24 2008

Vinátta og samstaða á Ítalíu

Við vorum að fá bréf frá vinum okkar á Ítalíu sem ákváðu að ganga til liðs við baráttuna gegn stóriðju. Skotmark þeira var aðallega ítalska fyrirtækið Impregilo sem er ,,gamall og vel þekktur leiðtogi kapítalískrar eyðileggingar jarðarinnar.“ Fyrirtækið var virkur þáttakandi í eyðileggingu Kárahnjúka og nágrennis.

Mánudaginn 21. Júlí voru mótmæli fyrir framan íslenska sendiráðið í Róm og daginn eftir áttu sér voru mótmæli við ræðismannsskrifstofu Íslands í Mílan og höfuðstöðvar Impregilo í Sesto San Giovanni, nálægt Mílan.

Í bréfinu segir m.a.:

,,During the protests we denounced Impregilo’s devastation of on Hálslón and Kárahnjúkar, and spoke about the entire project and Impregilo’s history all around the world; it is all the same! Again and again the same destruction, the same violence and violations… just like in Iceland. We spoke about Alcoa too, Aloca Defense and about the behavior of the Icelandic government.

Impregilo workers were aggressive like we suspected but really unprepared and unable to answer critical question

Anyway, we are well motivated to put more pressure on these terrorists and of course we never give up. Some of us were in the camp last year and most of us really want to come to visit the country and help you with all our energy!“

Þetta frábæra fólk setti einnig upp þessa heimasíðu á ítölsku, sem fjallar um stóriðjuvæðingu Íslands og andspyrnuna gegn henni.

Fleiri samstöðuaðgerðir munu og hafa átt sér stað í þessari viku og birtum við myndir og umfjallanir frá þeim um leið og við getum.

Samstöðuaðgerðir fyrri ára:

Náttúruvaktin