ágú 08 2009

Hávaðamótmæli við lögreglustöðina – Tveir í viðbót handteknir

Uppfært: 04:30 – Öllum hefur verið sleppt úr haldi.

Eftir ofbeldisfulla handtöku 5 einstaklinga eftir mótmæli Saving Iceland í dag (lestu um það með því smella hér), söfnuðust um þrjátíu manns við lögreglustöðina á Hlemmi til að mótmæla handtökum félaga sinna og lögregluofbeldinu. Á meðan mótmælunum stóð voru tveir í viðbót handteknir, í þetta sinn eftir að reyna að hindra aðgang að bílastæði lögreglustöðvarinnar. Samkvæmt vitnum var annar þeirra alvarlega meiddur af lögreglunni, sem barði hann til blóðs.

Okkur hefur ekki borist neinar almennilegar myndir eins og er, en munum vonandi geta birt þær hér á heimasíðunni eins fljótt og mögulegt er, auk frekari upplýsinga.

We have received no proper photos yet, but hope to be able to put them on the website as soon as possible, as well as more information.

Náttúruvaktin