ágú 20 2008

Áhrif tilraunaboranna við Kröflu

Nú eru í gangi tilraunaboranir við Kröflu, vegna fyrirhugaðrar orkuöflunnar fyrir álver Alcoa á Húsavík og er m.a. er verið að bora inn í eldfjallið Víti. Við Þeistareyki hefur stærðarinnar mengunarlón myndast vegna tilraunaboranna. Ef þessar frakvæmdir halda áfram er ljóst að við munum sjá svipaða eyðileggingu og nú má sjá á Hengilsvæðinu.

Náttúruvaktin