Author Archive

júl 24 2008

Vinátta og samstaða á Ítalíu


Við vorum að fá bréf frá vinum okkar á Ítalíu sem ákváðu að ganga til liðs við baráttuna gegn stóriðju. Skotmark þeira var aðallega ítalska fyrirtækið Impregilo sem er ,,gamall og vel þekktur leiðtogi kapítalískrar eyðileggingar jarðarinnar.“ Fyrirtækið var virkur þáttakandi í eyðileggingu Kárahnjúka og nágrennis.

Mánudaginn 21. Júlí voru mótmæli fyrir framan íslenska sendiráðið í Róm og daginn eftir áttu sér voru mótmæli við ræðismannsskrifstofu Íslands í Mílan og höfuðstöðvar Impregilo í Sesto San Giovanni, nálægt Mílan.
Read More

Náttúruvaktin