Svæði í hættu

Svona mun Ísland líta út árið 2020, ef áætlun ríkisstjórnarinnar um orkuöflun fyrir stóriðju mun ganga í gegn. Allar stærstu jökulár landsins þarf að virkja ef standa á við loforðið.

icelandmapjpeg

Skrollaðu niður til að lesa um: HENGIL, BRENNISTEINSFJÖLL & KRÝSUVÍK, EYJABAKKA, LANGASJÓ, KERLINGARFJÖLL, ÞJÓRSÁRVER, SKJÁLFANDAFLJÓT, SKAGAFJÖRÐ, OG JÖKULSÁ Á FJÖLLUM
.
Smelltu hér til að sjá áætlun ríkisstjórnarinnar.
.
Nokkur skjöl með nauðsynlegum upplýsingum:

VatnsorkukostirJarðhitakostir

Kort af: virkjanakostum, vatnsaflskostum og jarðavarmakostum.

Orkunotkun og orkuauðlindir

Svæði í hættu á álversframkvæmdum:

Multimedia Resources

Hnattvæðing Íslands – Tortíming Íslands (Smelltu á mynd til að sjá stækkaða útgáfu)

Reyðarfjörður (álver Alcoa – tilbúið), Húsavík (álver Alcoa í uppsiglingu), Helguvík (álver Norðuráls/Century í uppsiglingu – framkvæmdir hafnar) og Grundartangi, Hvalfjörður (stækkun álvers Norðuráls/Century Aluminium í uppsiglingu).

HENGILL Hengill er virkt eldfjall á suð-vestur horni landsins, á milli Reykjavíkur og Hveragerðis. Fjöldi heitra hverasvæða umlykja fjallið og dalina í kring auk fallegustu gönguleiða í nágrenni við höfuðborgarsvæið. Orkuveita Reykjavíkur hefur nú þegar eyðilagt hluta Hengilssvæðisins til að afla orku fyrir stjóriðjuframkvæmdir t.d. stækkun álvers Norðuráls í Hvalfirði og vilja halda áfram að stækka virkjunina  fyrir frekari stóriðjufamkvæmdir, t.d. álveri Norðuráls í Helguvík.

Síðan Hellisheiðarvirkjun var sett í gang hefur aukin brennisteinsmengun í Reykjavík orðið mjög sýnileg. Vísindamenn hafa reiknað út að ef átælun Orkuveitunnar um jarðvarmavirkjanir á Hengilssvæðinu verði að veruleika, muni mengunin verða á við stórt álver.

Myndirnar af Hengilsvæðinu hér að neðan eru frá íslenskri vefsíðu, sem tileinkuð er baráttunni fyrir verndun svæðisins frá áætlun Orkuveitunnar; Framtíð Hengilsvæðisins – Útivistarparadís eða iðnaðarhverfi?

 

hengill1

 
hengill2
hengill3
Hengill3
Hengill2
Hengill1

BRENNISTEINSFJÖLL & KRÝSUVÍK

Brennisteinsfjöll og Krýsuvík eru einstök samblanda fjalla og stórra jarðvarmasvæða á Reykjanessvæðinu. Jarðvarmasvæðin eru nú undir hættu á að verða eyðilögð fyrir álver Norðuráls/Century í Helguvík á meðan jarðfræðingar og umhverfissinnar vilja að svæðið verði gert að alþjóðlegum eldfjallagarði. Ef álverið í Helguvík verður að veruleika verður svæðinu umturnaði með jarðvarmavirkjunum og ekkert verður af eldjafjallagarðinum

Krýsuvík2
Krýsuvík3
Seltun

Brennisteinsfjöll1

Kleifarvatn í bakgrunni
Brennisteinsfjöll2
Brennisteinsfjöll3
Brennisteinsfjoll

EYJABAKKAR

Eyjabakkar6

Eyjabakkar eru austan Kárahnjúka og Snæfells. Þar eru næststærstu votlendi íslenskra öræfa (aðeins Þjórsáver eru stærri). Andspyrna almennings stöðvaði áætlanir um byggingu stórra stíflna sem hefðu gjörsamlega rústað Eyjabökkum. Núna, sem hluti af Kárahnjúka-verkefninu, hafa stíflur verið byggðar á jaðri svæðisins. Landsvirkjun hefur hannað stíflurnar á þann hátt að öllu svæðinu verður auðveldlega sökkt til þess að framleiða orku fyrir hugsanlega stækkun álvers Alcoa á Reyðarfirði.
eyjabakkarmap

eyjabakkarmapeyjabakkarmap

Eyjabakkar4

Folavatn

Folavatn
Eyjabakkar2
Eyjabakkar3
geese
Eyjabakkar

LANGISJÓR

langisj

Langisjór er eitt af fallegustu vötnum Evrópu (á vesturjaðri Vatnajökuls) en er undir hættu að vera eyðilagður fyrir byggingu Skaftárveitu, sem Landsvirkjun hyggst reisa

Langisjór og nágrenni hans var ekki tekið inn í áætlanir síðustu ríkisstjórnar um Vatnajökulsþjóðgarð, svo auðveldara væri að rústa honum í framtíðinni. Nú hefur ríkisstjórnin hins vegar lýst því yfir að hún vilji vernda Langsjó, en samt sem áður er Langisjór ennþá utan Vatnajökulsþjóðgarðs. Ef Landsvirkjun kemst upp með að reisa þrjár virkjanir í Þjórsá er líklegt að fyrirtækið muni segjast þurfa að rústa bæði Þjórsáverum og Langasjó til þess að geta veitt vatni í Þjórsá, svo nóg vatn sé fyrir stíflunar þrjár. Landsvirkjun hefur þegar byrjað rannsóknir og prufur á svæðinu

Haukur Snorrason
Haukur Snorrason2
rut hallgrimsdottir
anna fjola gisladottir
Langisjor7Threatened Areas

KERLINGARFJÖLL

kerlingarfjöll2

Einstök röð fjalla og jarðvarmasvæða sem Orkuveita Reykjavíkur vill eyðileggja fyrir álframleiðslu Rio Tinto-Alcan og Century Aluminium. Suðuvestur af Hofsjökli.

kerlingarfjöll

Mulajökull

‘Hjarta Íslands’ hafa Þjórsárver, sunnan Hofsjökuls, oft verið kölluð. Þó Þjórsárver séu á lista Ramsar yfir ein nauðsynlegustu votlendi í heiminum, eru þau undir hættu á að verða eyðilögð af Lansvirkjunar og Rio Tinto-Alcan.

thjorsarver3
tjver air
LInks
peace2

disney falls

Dynkur


SKJÁLFANDAFLJÓT

upload images

Aldeyjarfoss

Skjálfandafljót er full af ótrúlegum fossum, Aldeyjarfossi, Hrafnarbjargarfossi og Goðafossi. Skjálfandafljót gæti verið eyðilagt fyrir orkuöflun fyrir hugsanlega stækkun væntanlegs álvers Alcoa á Húsavík, þegar allri mögulegri orku hefur verið náð úr jarðhitasvæðunum á Norðurlandi.

Hrafnabjargafoss

Hrafnabjargafoss

Goðafoss2

Goðafoss

ÁRNAR Í SKAGAFIRÐI – Undir hættu á eyðileggingu fyrir Alcoa. Smelltu hér til að sjá myndir frá Vesturdal and Austurdal.

Tinnarselshnjukur

Það eru tvær jökulsár, Austur og Vestur (norðan Hofsjökuls), og mikil andstaða ríkir gegn virkjun þeirra. Stíflurnar sem eru fyrirhugaðar eru Villinganesvirkjun og hin miklu stærri Skatastaðavirkjun.

Holofernishofði
skagafjordur

JÖKULSÁ Á FJÖLLUM

Dettifoss

Önnur ótruleg jökulá á rúst-lista Landsvirkjunnar. Nýlega hafa verið gefin loforð um að leyfa ánni að renna eins og hún rann forðum, en hvað er að marka þau loforð? Siv Friðleifsdóttir, hinn ónvinsæli fyrrum umhverfisráðherra fór með spakmæli um málið: ,,Bara af því að eitthvað svæði er verndað, þýðir ekki að það verða verndað að eilífu!“

UPDATE – Oct. 2007: Now it seems that Jökulssá á Fjöllum will be destroyed ‘accidentally’ by ALCOA and Landsvirkjun. See: Third Major Glacial River to be Destroyed by ALCOA and Landsvirkjun

Náttúruvaktin